Kristín Sigurjónsdóttir heiti ég og er fædd og uppalin á Siglufirði.
Hef alltaf haft áhuga á ljósmyndun. Árið 2012 hóf ég nám í listljósmyndun á listabraut MTR og lauk ég því námi 2016 með útgáfu ljósmyndabókarinnar Ljósbrot. 

Í dag rek ég KS Art – Photogtaphy stúdíó og býð upp á alhliða ljósmyndun fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa.

Sýningar

2012 “Skuggasköpun” Menningarhúsinu Berg á Dalvík
2012 “Samsýning nemenda” við MTR
2013 “My Iceland” Quixotic Coffee St. Poul, Minnesota USA
2013 “Samsýning nemenda” við MTR
2013 “Fjöll & firðir – Fiðrildi í felum Ljósmyndasýning” Gallerý Rauðka, Siglufirði
2013 “Haustsýning nemenda” við MTR
2014 “Páskasýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar” Gallerý Rauðka, Siglufirði
2015 “Sumarauki, samsýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar” Gallerý Rauðka, Siglufirði
2016 “Páskasýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar” Gallerý Rauðka, Siglufirði
2016 “Glóð, einkasýning” Kaffi Klassík, Kringlunni, Reykjavík
2016 “Ég um Mig frá Mér til Þín, samsýning Vilborgar Traustadóttur” Gallerý Rauðka, Siglufirði
2016 “Ljósbrot, bókaútgáfa” Prentun, Prentmet
2017 “Páskasýning ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar” Gallerý Rauðka, Siglufirði

 

Kynningarmyndband vegna útgáfu bókarinnar Ljósbrots

Fylgist með okkur á facebook